Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Það er ekki hægt að vera góður í samskiptum án samtalsfærni. Á námskeiðinu er farið í nokkur atriði sem liggja til grundvallar samtalsfærni eins og virka hlustun, spurningatækni, mismunandi tegundir af samkennd, að lesa í líkamstjáningu og raddblæ o.fl. Þátttakendur taka þátt í hagnýtum æfingum þar sem þeir tileinka sér aukna samtalsfærni.

Leiðbeinandi:   Ingrid Kuhlman (MSc) sálfræðingur.
Tími:                  15. og 16 mars
Kl:                       17:00 - 21:00
Lengd:                10 stundir/punktar
Verð:                  27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning