Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Streita getur birst í ýmsum myndum, einn osakaflötur streitu eru félagslegir streituvaldar. Félagslegir streituvaldar eru til dæmis samskipti við fólk og þau áhrif sem samfélagsmiðlar geta haft. Öll samskipti eru ólík og flókin ferli og geta mismunandi þættir hafa áhrif á samskipti okkar, þess vegna er mikilvægt að gera sér grein fyrir hverjir streituvaldarnir eru.
Leiðbeinandi:   Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir M.S. félags- og vinnusálfræði. Framkvæmdastjóri & ráðgjafi hjá Hugarheimur ehf.
Tími:                  12. og 13. september 
Kl:                      17:00 - 21:00
Lengd:               10 stundir/punktar
Verð:                     

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Staðnám 12.09.2022 - 13.09.2022 12. og 13. september 17:00 - 21:00 Framvegis, Borgartún 20
Fjarnám 12.09.2022 - 13.09.2022 12. og 13. september 17:00 - 21:00 Teams fjarfundur