Flokkur: Gott að vita

Á fjarnámskeiðinu S-in 4 er unnið með sjálfsþekkingu, sjálfsumhyggju, sjálfsmynd og sjálfstraust. Markmiðið er að efla   vellíðan og seiglu einstaklinga á krefjandi tímum. 

Þátttakendur taka virkan þátt í umræðum og hópavinnu og þurfa því að vera með í hljóði og mynd.

Námskeiðið er sérstaklega ætlað atvinnuleitendum í Sameyki.

Dagsetning:  Mánudagar og fimmtudagar 22. og 25. febrúar, 1., og 4. mars.

Klukkan: 09:00-12:00

Lengd: 12 klst.

Staður: Fjarnámskeið, skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu. 

Leiðbeinandi: Steinunn Stefánsdóttir, hjá Starfsleikni ehf

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning