Fullt af gagnlegum upplýsingum fyrir þá sem hafa áhuga á að ferðast til Póllands – eða langar bara að kynnast Póllandi og læra nokkur orð í tungumálinu.
Námskeiðið verður á ensku með íslensku ívafi.
Dagsetning: Miðvikudagar 9.,16., og 23. mars
Kl. 17:30-19:30
Lengd: 6 klst
Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Katarina Sofia, sálfræðingur og markþjálfi. Hefur búið í 8 ár á Íslandi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|