Flokkur: Gott að vita

 ,,Örugg tjáning – betri samskipti”- Verkfærakista með hagnýtum ráðum fyrir þá sem vilja tjá sig af öryggi í rafheimum og raunheimum.

Fyrirlestur og umræður.

Meðal efnis:

  • Hvernig er hægt að nýta sér sviðsskrekk?
  • Skotheld aðferð til að undirbúa ,,óundirbúna” ræðu.
  • Hagnýtar aðferðir og æfingar til að verða betri ræðumaður/viðmælandi.
  • Örugg tjáning og framkoma á fundum í rafheimum.

Dagsetning:  Miðvikudagur 27. október

Kl. 19:00-20:30

Lengd: 1,5 klst

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi:  Sirrý Arnardóttir, sem á að baki 30 ára farsælan fjölmiðlaferil en starfar nú sem stjórnendaþjálfari, fyrirlesari, rithöfundur og kennari við Háskólann á Bifröst.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning