Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Fræðsla um óráð, forvarnir og meðferð.
Nánari lýsing og dagsetning væntanleg, þegar hún liggur fyrir veður opnað fyrir skráningu á námskeiðið.

Leiðbeinandi:  Steinunn Arna Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun
Tími:                 Dagsetning væntanleg.
Kl.                    17:00-22:00
Lengd:             5 klst. (6 punktar)
Verð:                17.500 kr. 

 

 
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 22.11.2022 17:00-22:00 Framvegis, Borgartún 20 Skráning