Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verur farið í grunnatriði núvitundarhugleiðslu. Gerðar verða stuttar æfingar í hugleiðslu, gangandi hugleiðslu og líkamsskönnun. Rannsóknir sýna í vaxandi mæli að núvitund  ýtir undir andlega og líkamlega vellíðan og auðveldar okkur að takast á við áskoranir og verkefni í lífinu. Mælst er til að þátttakendur æfi sig á milli tíma.

Leiðbeinandi: Helena Bragadóttir hjúkrunarfræðingur, hefur lokið leiðbeinendanámskeiði frá Mindfulness Assocition í Skotlandi.
Tími:                11., 18., 25. febrúar og 4. mars
Kl:                    17:00 - 19:00
Lengd:             10 stundir/punktar
Verð:                27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning