Elísa Viðarsdóttir snýr aftur í Gott að vita með fræðslu um næringu og lífsstíl.
Hvað þýðir að eiga í heilbrigðu sambandi við mat? Er eitthvað sem heitir fullkomið mataræði? Í fyrirlestrinum mun Elísa fara yfir leiðir til þess að auðvelda valið þegar kemur að mat og matvælum. Hvernig get ég aukið líkurnar á því að næra mig betur og þar af leiðandi nýta matinn til þess að auka lífsgæði.
Dagsetning: Miðvikudagur 16. nóvember.
Kl. 19:00-20:30
Lengd: 2 klst.
Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Elísa Viðarsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur https://www.elisavidars.is/
Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|