Mikilvægt er að horfa á heilsuna heildrænt. Fjallað verður um að hverju þarf að huga að varðandi næringu þegar árin færast yfir. En það er ekki nóg, huga þarf að bæði félagslegri- og andlegri heilsu vegna þess ef þeir þættir eru vanræktir er ólíklegt að fólk sé tilbúið til að næra sig vel.
Námskeiðið er fyrir þá sem eru konmir á þriðja æviskeiðið - eða eru á leiðinni þangað.
Dagsetningar: Fimmtudagar 29. apríl og 6. maí
Kl. 19:00-21:30
Lengd: 3 klst.
Staður: Netviðburður – skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 29.04.2021 - 06.05.2021 | Fimmtudagur | 19:00-20:30 | Vefviðburður | Skráning |