Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Námskeiði aflýst.

Furðusögur er regnhlífarhugtak yfir bækur sem falla utan raunsæisrammans. Þetta eru fantasíur, vísindaskáldsögur og hrollvekjur. Oft blandast þessar þrjár greinar saman. Furðusögur sækja iðulega í sagnaarf, þjóðsögur og ævintýri og eiga sér þess vegna djúpar rætur í menningu og sögu. Sem dæmi má nefna Ljónið og nornina eftir Hildi Knútsdóttur, sem vísar bæði til fortíðar og framtíðar, bækur eftir Snorra Kristjánsson sem byggja á Íslendingasögum og norrænni goðafræði og vætti eftir Alexander Dan sem sækir í þjóðsagnaarf. 

Dagsetning: Miðvikudagur 1. apríl

Kl.: 18:00-19:30

Lengd: 1,5 klst.

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð.

Leiðbeinandi: Fyrirlesari er Úlfhildur Dagsdóttir. Hún er bókmenntafræðingur og bókaverja.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð