Flokkur: Gott að vita

Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra fjallar um mikilvægi flokkunar, hvað verður um efnin sem eru flokkuð og hvað ber að hafa í huga svo að flokkunin skili sem mestum árangri. Sýndar verða helstu umbúðir sem falla til og farið yfir helstu vafaatriði þegar kemur að flokkum. Að erindi loknu er boðið upp á umræður og spurningum svarað.

Dagsetning:  Miðvikudag 28. apríl

Kl. 18:00-19:00

Lengd: 1 klst.

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Líf Lárusdóttir

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning