Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Svona lýsir Bjarni umfjöllunarefni sínu í þessum fyrirlestri:

"Mig langar að miðla félagsfólki nokkrum punktum sem ég held að séu grundvallandi núna, og raunar alltaf. Ég mun fjalla um það val sem hver mannleg sál stendur frammi fyrir. Við getum ekki valið sársaukalaust líf, en við getum valið hvort við lítum á lífsgæðin sem við öðlumst sem feng eða sem gjöf. Á þessu vali veltur hamingja okkar".

 

Dagsetning: Föstudagur 3. apríl

Kl. 12:00-12:45

Krækja: Hér er krækja sem fólk smellir á til að fá aðgang að fyrirlestrinum: https://zoom.us/j/272363826 

Leiðbeinandi: Bjarni Karlsson prestur og doktorsnemi í siðfræði. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð