Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Manneskjur eru tengslaverur. Við erum svo háð tengslum við annað fólk að stundum veljum við frekar að lifa í tærandi tengslum en engum tengslum. Það heitir meðvirkni, og því má breyta.

 

Dagsetning:. Þriðjudagur 25. febrúar

Kl. 20:00-21:00

Lengd: 1 klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð.

Leiðbeinandi: Bjarni Karlsson prestur og doktorsnemi í siðfræði. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning