Flokkur: Gott að vita

Í þessum fyrirlestri mun Berglind Guðmundsdóttir eigandi GulurRauðurGrænn&Salt gefa ykkur góð ráð í eldhúsinu með áherslu á einfaldleika og hagkvæmni. Fjallað verður sérstaklega um atriði sem hjálpa okkur til að nýta það sem við eigum hverju sinni og uppskriftir sem allir fjölskyldumeðlimir geta lagt sitt af mörkum við að elda. Með fyrirlestrinum fylgir uppskriftahefti með bragðgóðum uppskriftum.

Dagsetning: Mánudagur 2. nóvember   16. nóvember.

Kl. 20:00-21:00

Krækja: Netviðburður - skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að fundinum og leiðbeiningar um hvernig þeir fara að. 

Fyrirlesari: Berglind Guðmundsdóttir eigandi GulurRauðurGrænn&salt

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning