Marokkó laðar til sín ferðamenn sem aldrei fyrr. Þegar farið er á framandi slóðir getur verið gagnlegt að kynna sér áfangastaðinn. Á þessu námskeiði fjallar Sonja, sem er frá Marokkó, um ýmsa þætti sem gera undirbúning ferðarinnar auðveldari og ferðina sjálfa ánægjulegri. Sonja hefur skipt umfjöllun sinni í nokkra þætti:
Dagsetning: Mánudagar 10., 17. og 24. október
Kl : 17:30-19:30
Lengd: 6 klst
Staður: Framvegis, Borgartún 20, 3ja hæð
Leiðbeinandi: Sonja Jósfsdóttir sem er frá Marokkó og hefur búið í 23 ár á Íslandi.
Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsfólk Sameykis.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|