Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Það er ótrúlega róandi að hnýta Macrame. Á þessu námskeiði lærir þú að gera grunnhnúta í macrame og ferð heim með lítið vegghengi.

Örfáir grunnhnútar er allt sem þú þarft í raun til að fikra þig svo áfram í að hnýta flóknari og stæri vegg eða blóma hengi. 

Námskeiðið fellur niður – en verður mjög líklega á dagskrá á vorönn 2021.

Dagsetning: Miðvikudagur 4. nóvember

Kl. 17:30-19:00

Lengd. 1,5 klst.

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð.

Leiðbeinandi: Vigdís Jóhannsdóttir grunnskólakennari sem hefur kennt allar mögulegar námsgreinar á öllum stigum grunnskólans, hérlendis og erlendis til margra ára.  Undanfarin 10 ár hefur hún búið í New York þar sem hún hefur ásamt kennlsu verið að kynna sér ýmislegt skemmtilegt sem hún núna deilir með löndum sínum.  

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð