Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu er farið í nokkra stóra lyfjaflokka, eins og maga- og þarmalyf, verkjalyf, öndunarfæralyf, húðlyf, sýklalyf og tauga- og geðlyf. Fjallað er um lyf og lyfjaflokka, verkun lyfjanna, aukaverkanir, milliverkanir o.fl. Að auki er farið í ATC-flokkunarkerfi lyfja og hvernig leitað er upplýsinga um lyf á netinu.
Leiðbeinandi:   Bryndís Þóra Þórsdóttir, lyfjafræðingur.
Tími:                   17., 18., 24. og 25. febrúar
Klukkan:             17:00 – 21:00
Lengd:                20 stundir/punktar
Verð:                  48.000 kr.   

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð