Flokkur: Endurmenntun Atvinnubílstjóra

Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ástandi og notkun ökutækis á hverjum tíma.

Að því er stefnt að bílstjórinn þekki reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna, notkun ökurita, eftirlit og um hraðatakmarkara þekki helstu þætti sem tengjast leyfisveitingum og kipulagi farþegaog vöruflutninga og helstu stofnunum sem koma þar að sýni ábyrgð og þekki viðurlög við umferðarlagabrotum.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð