Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Námskeiði aflýst. 

Hvað eru lifandi hefðir? Eru hefðir menningararfur sem þarf að varðveita? Af hverju telur UNESCO mikilvægt að varðveita lifandi hefðir?

lfiandi hefðir

Vefurinn lifandihefdir.is opnaði í lok árs 2018. Á vefnum er að finna upplýsingar um fjölbreyttar lifandi hefðir sem stundaðar eru hér á landi sem sumar hverjar eiga djúpar rætur í fortíðinni á meðan aðrar eru nýjar af nálinni. Vefurinn byggir á þátttöku frá fólki á öllum aldri sem hefur áhuga og vilja til að deila og miðla sinni þekkingu. Í erindinu fjallar Vilhelmína Jónsdóttir, verkefnisstjóri vefsins lifandihefdir.is, um verkefnið og forsendur þess ásamt því að kynna möguleika fólks til þátttöku í að skrásetja lifandi hefðir.

Dagsetning: Miðvikudagur 25. mars

Kl. 18:00-19:00

Lengd: 1 klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Vilhelmína Jónsdóttir doktorsnemi í menningararfsfræðum og verkefnisstjóri vefsins lifandihefdir.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð