Flokkur: Gott að vita

Kynning á starfsemi og þjónustu Leigjendaaðstoðarinnar ásamt  yfirferð á helstu málaflokkum er okkur berast og úrræðum tengd þeim. Farið verður yfir helstu skyldur leigjanda og leigusala ásamt því að skoða þau ákvæði húsaleigulaganna sem heimilt er að víkja frá í leigusamningi.

Dagsetning:  Miðvikudagur 30. nóvember

Kl. 19:30-21:00

Lengd: 1,5 klst.

Staður: Framvegis Borgartún 20, 3.hæð og netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Kolbrún Arna Villadsen stjórnandi Leigjendaaðstoðarinn og lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum.  

Athugið að þessi viðburður er eingungis fyrir félagsfólk Sameykis.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Staðnám 30.11.2022 Miðvikudagur 19:30-21:00 Framvegis, Borgartún 20
Fjarnám 30.11.2022 Miðvikudagur 19:30-21:00 Netviðburður