Lýsing: Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum. Kennslufræði verknámsins og fyrirkomulag verður skoðað. Leiðbeinandinn lærir að þekkja og meta framfarir hjá nema ásamt því að skilja og greina námsþarfir.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Leiðbeinendur: Aðalheiður Dagmar M. Matthíasdóttir, framhaldsskólakennari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, MA hagnýt siðfræði og BSc hjúkrunarfræðingur og Karen Júlía Júlíusdóttir, hjúkrunarfræðingur, fagstjóri og kennari á heilbrigðissviði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti.
Tími: 7. og 14. september
Kl: 17:00 - 20:00
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|---|---|---|---|---|
Staðnám | 07.09.2022 - 14.09.2022 | 7. og 14. september | 17:00 - 20:00 | Framvegis, Borgartún 20 | |
Fjarnám | 07.09.2022 - 14.09.2022 | 7. og 14. spetember | 17:00 - 20:00 | Teams fjarfundur |