Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Lýsing: Á námskeiðinu verður fjallað um hlutverk leiðbeinenda sem taka á móti sjúkraliðanemum. Kennslufræði verknámsins og fyrirkomulag verður skoðað. Leiðbeinandinn lærir að þekkja og meta framfarir hjá nema ásamt því að skilja og greina námsþarfir.

Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.

Leiðbeinendur: Aðalheiður Dagmar M. Matthíasdóttir, framhaldsskólakennari í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, MA hagnýt siðfræði og BSc hjúkrunarfræðingur og Karen Júlía Júlíusdóttir, hjúkrunarfræðingur, fagstjóri og kennari á heilbrigðissviði Fjölbrautaskólinn í Breiðholti.

Tími: 11. og 12. september
Kl: 15:00 - 18:00

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 11.11.2020 - 12.11.2020 11. og 12. nóvember 15:00 til 18:00 Framvegis, Skeifan 11b Skráning