Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Fjallað verður um upphaf lausnarmiðaðra meðferðar og áskoranir. Þátttakandur bæta við sinn verkfærakassa þekkingu á helstu þáttum lausnarmiðaðrar viðtalsmeðferðar, hvering  unnið er út frá styrkleikum einstaklinsins, jákvæðni og tengslum við umhverfið. Farið verður í ákveðin spurningarform og spurningar, sem létta þátttakandum að vinna með sjúklingum út frá lausnum, gefa þeim raunhæfa von um að ástandið geti batnað og/eða að hjálpa honum að viðhalda þeirri getu og hæfni sem hann hefur. Einnig er lagt upp með að aðstoða sjúklingurinn að verða fær um að taka ábyrgð á líðan sinni og stöðu eftir getu. Þátttakandur verða færir um að koma með ábendingar, setja inn inngrip, útfæra þjónustu, gera mat á ástandi, setja inn eftirfylgd og ljúka meðferð.

Leiðbeinandi:   Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis.

Tími:                  29. og 30. nóvember og 1. desember
Kl:                      17:00 - 21:00
Lengd:               15 stundir/punktar
Verð:                  39.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
1 29.11.2021 - 01.12.2021 29. og 30. nóvember og 1. desember 17:00-21:00 Borgartún 20, 3. hæð