Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu fer Ingrid Kuhlman yfir helstu þætti kulnunar, með áherslu á kulnun í kjölfar Covid. Skoðaðar verða ástæður kulnunar, einkenni,  hvað sé hægt að gera til að minnka líkur á kulnun og endurhæfing efir greiningu. 
Námsmat:          100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Leiðbeinandi:    Ingrid Kuhlman, sálfræðingr
Tími:                   21. og 22. febrúar
Klukkan:             17:00 – 21:00
Lengd:                10 stundir/punktar
Verð:                   27.000  kr.        

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð