Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

KonfektKonfektnámskeið í Súkkulaðivagninum fyrir alla þá sem hafa áhuga á konfektgerð.

Hver og einn þátttakandi býr til sitt eigið konfekt undir leiðsögn Halldórs, þátttakendur læra að tempra bæði dökkt og ljóst súkkulaði (mjólkursúkkulaði). Innifalið er kennsla, afrakstur kvöldsins innpakkaður í plast og konfektform til að taka með sér heim. Tilvalið að læra að útbúa sitt eigið konfekt fyrir jólinn.

Boðið er upp á tvö námskeið þennan dag, það fyrra hefst kl. 17:30 og það seinna kl.19:30.

Konfektvagninn á Facebook https://www.facebook.com/konfektnamskeid/

Dagsetning: Mánudagur 16. nóvember          

Fyrra námskeið kl. 17:30-19:00

Seinna námskeið kl. 19:30-21:00

Lengd: 1,5 klst

Staður: Á netinu - skráðir þátttakendur fá senda krækju áður en námskeiðið hefst

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson bakari og konditor. Hann hefur í 23 ár kennt áhugasömum að búa til dýrindis konfekt, kransakökur og páskaegg.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning