Flokkur: Gott að vita

Konfekt

Hver og einn þátttakandi býr til sitt eigið konfekt undir leiðsögn Halldórs, þátttakendur læra að tempra bæði dökkt og ljóst súkkulaði (mjólkursúkkulaði). Innifalið er kennsla, afrakstur kvöldsins innpakkaður í plast og konfektform til að taka með sér heim. Tilvalið að læra að útbúa sitt eigið konfekt fyrir jólinn.

Dagsetning: Þriðjudagur 8. nóvember          

Kl.18:00-19:30/20:00

Lengd: 1,5 / 2 klst

Staður: Borg29 mathöll, Borgartún 29, salurinn Alþingi

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson bakari og konditor. Hann hefur í fjölda ára kennt áhugasömum að búa til dýrindis konfekt, kransakökur og páskaegg.

Leiðbeinandi: Halldór Kr. Sigurðsson bakari og konditor. Hann hefur í fjölda ára kennt áhugasömum að búa til dýrindis konfekt, kransakökur og páskaegg.

 

Athugið að þessi viðburður er eingungis fyrir félagsfólk Sameykis.

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
1 08.11.2022 Þriðjudagur 18:00-19:30 Borg29 mathöll, Borgartún 29