Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Jákvæð heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu.

Í námskeiðinu kynnast þátttakendum grunnhugmyndum jákvæðrar heilsu og hvar í heilbrigðiskerfinu jákvæð inngrip hafa verið rannsökuð. Stutt vinnustofa verður einnig hluti af námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Svala Sigurðardóttir læknir, dipl. jákvæðri sálfræði, doktorsnemi í Lýðheilsu og kennari við Endurmenntun og læknadeild Háskóla Íslands

Tími:              28. nóvember
Kl:                  17:00-22:00
Lengd:           5 klst. (6 punktar)
Verð:             17.500 kr. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Staðnám 28.11.2022 Mánudagur 17:00-22:00 Framvegis, Borgartún 20 Skráning