Lýsing: Fjallað verður um ýmsa þætti hjúkrunar sjúklinga og fjölskyldna þeirra á síðustu vikum lífs. Farið verður m.a. í mat og meðferð einkenna, stuðning og samskipti. Hvatt er til að þátttakendur taki virkan þátt í námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Svandís Íris Hálfdánardóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun Líknardeild LSH.
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Tími: 14. og 15. nóvember
Kl: 17:00 – 21:00
Lengd: 10 stundir/punktar
Verð:
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|---|---|---|---|---|
Staðnám | 14.11.2022 - 15.11.2022 | 14. og 15. nóvember | 17:00 - 21:00 | Framvegis, Borgartúni 20 | |
Fjarnámskeið | 14.11.2022 - 15.11.2022 | 14. og 15. nóvember | 17:00 - 21:00 | Teams fjarfundur |