Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður farið yfir mismunandi tegundir hjarta og kransæðasjúkdóma, hvaða áhrif þeir geta haft á líf sjúklinga og hvernig hægt sé að minnka líkur á þeim.

Leiðbeinandi:   Kolbrún Sigurlásdóttir, verkefnastjóri klínísks náms í hjúkrun við Háskólann á Akureyri.
Tími:                   3. og 4. desember
Klukkan:             17:00 – 21:00
Lengd:                10 stundir/punktar
Verð:                  27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 06.12.2021 - 07.12.2021 6. og 7. desember 17:00-21:00 Borgartún 20, 3. hæð Skráning