Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður fjallað um sálfélagslega þætti í starfsumhverfinu, hvaða áhrif þeir hafa á starfsmenn og hvernig aðstæður geta leitt til kulnunar í starfi. Skoðað verður hvaða þættir valda hvað mestri streitu og hvernig hugsunarháttur og viðhorf hafa áhrif á hvernig við metum aðstæður og upplifum streitu og kvíða í starfi með sjúklingum.

Leiðbeinandi:   Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lýðheilsufræðingur.
Tími:                   15. og 17. nóvember
Kl:                        17:00 - 21:00
Lengd:                10 stundir/punktar
Verð:    27.000 kr

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 15.11.2021 - 17.11.2021 15. og 17. nóvember 17:00-21:00 Borgartún 20, 3.hæð Skráning