Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu


Albert Eiríksson matgæðingur og lífskúnstner og Elísabet Reynisdóttir, næringarfræðingur, taka fyrir heilbrigði fyrir alla, alltaf. 

Beta ræðir um heildræna heilsu, þ.e. næringu, líkamlega og andlega heilsu. Hún fjallar einnig um hversu misjöfn við erum og að hreyfing hefur einnig mikil áhrif á lífsgæði fólks. Albert segir frá hvernig hann tók mataræði sitt í gegn með aðstoð Betu en hann er þekktur fyrir matarbloggið alberteldar.com.

Dagsetning: Miðvikudagur 22. apríl. (Vegna tæknilegara örðugleika varð ekkert úr erindinu sem auglýst var 15. apríl)

Kl. 12:00-12:45

Krækja: Hér kemur krækja sem fólk smellir á til að fá aðgang að fyrirlestrinum:  https://zoom.us/j/95103126738

Fyrirlesarar: Albert "eldar" Eiríksson matgæðingur og Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð