Flokkur: Gott að vita

Haustið er rétti tíminn til að undirbúa vorið með því að setja niður lauka. Laukar eru auðveldir í ræktun og þurfa litla sem enga umhirðu og því tilvaldir fyrir byrjendur og lengra komna í garðyrkju að spreyta sig á.

Laukar og hnúðar eru forðarætur sem safna í sig næringarforða og geyma hann yfir veturinn. Laukjurtir eru því tilbúnar til að vaxa snemma á vorin, jafnvel áður en snjóa leysir. Haustlaukar eru settir niður í september eða eða byrjun október

 

Dagsetning:  Miðvikudagur 29. september

Kl. 19:00-20:30

Lengd: 1,5klst

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning