Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður farið yfir hvað geðrof er, einkenni, orsakir, meðferð og horfur. Geðrof getur verið tímabundið ástand af ýmsum völdum, t.d. neyslu vímuefna, en einnig endurtekið og/eða langvarandi ástand, þá sem hluti af alvarlegum geðsjúkdómi.
Geðrof hefur áhrif á atferli, hvernig einstaklingurinn skynjar umhverfi sitt og hvernig hann hugsar. Farið verður yfir meðferð og meðferðarúrræði sem bjóðast í dag.

Leiðbeinandi:    Ísafold Helgadóttir, geðlæknir.
Tími:                     10. og 11. mars
Kl:                         17:00 - 21:00
Lengd:                 10 stundir/punktar
Verð:                    27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð