Flokkur: Stök námskeið

Á námskeiðinu verður lögð áhersla á að ýta undir ígrundun þátttakenda á skoðunum sínum og að þeir geti fært rök fyrir þeim. Þátttakendur eru þjálfaðir í að gera á skilmerkilegan hátt grein fyrir máli sínu, tala af öryggi fyrir framan hóp fólks, leggja áherslur á aðalatriði og segja skipulega frá. Að auki verður farið í rafræn samskipti á netinu, á fjarfundum sem og í fjarkennslu. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu Framvegis varðandi skráningar.

Leiðbeinandi:   Guðlaug María Bjarnadóttir og Kristín Þórarinsdóttir.

Námsmat:          100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.

Dagsetningar:   3., 4., 10. og 11. maí

kl:                        17.00-21.00

Lengd:                16 klst.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð