Flokkur: Gott að vita

Það er aldrei of snemmt að huga að starfslokum og mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir að undirbúningur þeirra stendur í raun yfir alla starfsævina.

Námskeið um það sem mikilvægast er að hafa í huga við undirbúning starfsloka. Meðal þess sem rætt verður um er úttekt lífeyris og séreignar, skattamál, greiðslur og skerðingar Tryggingastofnunar og skipting lífeyris með maka. 

Dagsetning:  Þriðjudagur 16. nóvember 

Kl. 18:00-20:00

Lengd: 2 klst.

Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð