Flokkur: Endurmenntun Atvinnubílstjóra

Meginmarkmið námskeiðsins Fagmennska og mannlegi þátturinn – „Keyrðu ekki yfir þig!“ er að bílstjórar tileinki sér góð ráð og venjur sem efla öryggi þeirra, heilsu, líðan og velferð í starfsumhverfi og daglegu lífi. Bílstjórinn þekki þætti sem hafa áhrif á öryggi hans við störf, heilsufar, andlega og líkamlega líðan. Hann sé meðvitaður um einkenni þreytu og streitu og tileinki sér lífsstíl, venjur og vinnubrögð sem auðvelda honum að halda árvekni, starfsorku, gleði og heilsu.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð