Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Undirbúningsnámskeið í ensku fyrir sjúkraliða sem hafa hug á að skrá sig í fagnám til diplómaprófs fyrir starfandi sjúkraliða í Háskólanum á Akureyri. Námskeiðið veitir ekki punkta til launahækkunar.
Kennt er tvisvar í viku frá kl. 17:00 til 18:30.
Kennsla fer fram í staðnámi í Skeifunni 11b og á netinu með Teams.

Kennari: Marvin Lee Dupree.

Verð: 37.000,- 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning