Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Elín Kristín fjallar um hvernig getum við brugðist við og haldið í tilfinningalegt jafnvægi á tímum sem eru nýir fyrir alla í samfélaginu. Farið verður yfir þætti til að viðhalda jafnvægi og hvaða bjargráð við getum nýtt okkur þegar við erum ekki við stjórnvölinn. Einnig verður fjallað um hvað veldur óöryggi, að óttast hið óþekkta og hvernig getum við reynt að hafa stjórn á lífi okkar.

Dagsetning: Mánudagur 6. apríl

Kl. 12:00-12:45

Krækja: Hér er krækja sem fólk smellir á til að fá aðgang að fyrirlestrinum https://zoom.us/j/704435052 

Fyrirlesari: Elín Kristín Guðmundsdóttir MA í mannauðsstjórnun. Starfar hjá Hugarheimi og sérhæfir sig í að fræða og leiðbeina einstaklingum í mannauðsmálum um hversu mikilvæg samskipti, starfsánægja á vinnustað og heilsueflandi stjórnun hefur áhrif til að ná árangri á jákvæðan og uppbyggilegan hátt innan skipulagsheilda. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð