Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður farið í grunnatriði erfðafræði og erfðaráðgjafarferlið kynnt. Einnig verður fjallað um mismunandi erfðamáta og algeng erfðavandmál/erfðafrávik rædd. Tekin verða dæmi um nokkra erfðasjúkdóma og sett í samhengi við kennsluefni. Einnig fá nemendur að spreyta sig á að teikna ættartré.

Leiðbeinandi:   Eirný Þórólfsdóttir og Vigdís Fjóla Stefánsdóttir, erfðaráðgjafar á Landspítala.
Tími:                  11. október
Kl:                       17:00 - 22:00
Lengd:                6 stundir/punktar
Verð:                  17.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
1 11.10.2021 11. október 17:00-22:00 Borgartún 20, 3. hæð Skráning