Flokkar: Símenntun Sjúkraliða

Jákvæð heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu.

Í námskeiðinu kynnast þátttakendum grunnhugmyndum jákvæðrar heilsu og hvar í heilbrigðiskerfinu jákvæð inngrip hafa verið rannsökuð. Stutt vinnustofa verður einnig hluti af námskeiðinu.

Leiðbeinandi: Svala Sigurðardóttir læknir, dipl. jákvæðri sálfræði, doktorsnemi í Lýðheilsu og kennari við Endurmenntun og læknadeild Háskóla Íslands

Tími:      16. febrúar
Kl:          17:00-22:00
Punktar: 6 punktar
Lengd:   5 klst.
Verð:      18.150 kr.