Flokkur: Gott að vita

Á námskeiðinu verður fjallað um brauðtertur og brauðtertuskreytingar. Þátttakendur spreyta sig í framhaldinu á brauðtertugerð og læra að gera gómsæta og öðruvísi brauðtertu. Þátttakendur taka  brauðtertuna með sér heim.  

Dagsetning:  Fimmtudagur 3. nóvember

Kl. 17:30-19:30

Lengd: 2 klst.

Staður: Framvegis, Borgartún 20

Leiðbeinandi: Hjördís Dögg Mömmur.is (mommur.is)

Athugið að þessi viðburður er eingungis fyrir félagsfólk Sameykis.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning

Ummæli

Frábært námskeið og alltaf gaman að læra eitthvað nýtt. Takk fyrir mig og ég hvet ykkur til að bjóða þetta námskeið aftur. Bragðgott námskeið.

Meiriháttar skemmtilegt og leibeinandi lifandi og skemmtileg! Hún kenndi nýjungar í brauðtertugerð sem kom skemmtilega á óvart.