í þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fara yfir mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan og árangur. Erla er sálfræðingur með doktorspróf í líf- og læknavísindum. Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum og meðferð á svefnleysi og er stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns
Erla mun meðal annrs fjalla um eftirfarandi atriði:
Hvað getum við sjálf gert til að tryggja góðan nætursvefn
Dagsetning: Fimmtudagur 11. nóvember
kl. 19:00-20:30
Lengd: 1,5 klst
Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Erla Björnsdóttir sálfræðingur með doktorspróf í líf- og læknavísindum
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|