Farið er í flokkun ávana- og fíkniefna, verkun þeirra, misnotkun og fráhvarfseinkenni svo eitthvað sé nefnt. Fjallað verður um efni í einstökum flokkum, s.s. morfín, díazepam, amfetamín, kókaín, E-pilluna, LSD, líffræn leysiefni, vínanda (etanól) og tóbak. Einnig er farið í meðferð fíkniefnaneytenda og alkóhólista og meðvirkni, þ.e. áhrifin sem neysla hefur á fjölskyldur og aðstandendur fíkniefnaneytandans (alkóhólistans).
Námsmat: 100% mætingarskylda og virk þátttaka á námskeiðinu.
Leiðbeinendur: Bryndís Þóra Bjarman, lyfjafræðingur og Salbjörg Bjarnadóttir, geðhúkrunarfræðingur og verkefnastjóri hjá Embætti landlæknis.
Tími: 16., 17., 21. og 22. mars
Klukkan: 17:00 – 21.00
Lengd: 20 stundir/punktar
Verð: 50.000 kr.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|