Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Sjúkraliðar gegna oft lykilhlutverki í þjónustu við aldraða. Um er að ræða nálgun þar sem þátttakendur öðlast innsýn og valdeflandi reynslu af fjölbreyttum aðferðum sem geta haft jákvæð áhrif á bæði eigin lífsgæði í starfi sem og lífsgæði aldraðra sem þiggja þjónustuna. Áhersla er á áhrif umhverfis á líðan og lífsgæði og samspil einstaklinga við umhverfi sitt.

Leiðbeindur:   Guðbjörg Björnsdóttir iðjuþjálfi og Ingibjörg Valgeirsdóttir MBA/uppeldis- og menntunarfræðingur.
Tími:                  27. og 29. sept. 
Klukkan:            17:00 - 19:30
Lengd:               5 klst. (6 punktar)
Verð:                 17.500 kr. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Staðnám 27.09.2022 - 29.09.2022 27. og 29. september 17:00 - 19:30 Framvegis, Borgartún 20 Skráning