Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Á námskeiðinu verður farið yfir sjúkdómsferlið, ráðandi hugmyndafræði í umönnun einstaklinga með heilabilun og hvernig þarfir einstaklinga birtast og breytast.  Einnig verður farið yfir mikilvægi samskipta við sjúkling og fjölskyldu.

Leiðbeinandi:    Tara Björt Guðbjartsdóttir, BA próf í sálfræði og meistarapróf í heilbrigðisvísindum.
Tími:                     27. og 28. október
Kl:                         17:00 - 21:00
Lengd:                 10 stundir/punktar
Verð:                    27.000 kr.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð