Gagnlegt og aðgengilegt námskeið um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar safnað er fyrir útborgun í íbúð. Rætt verður um sparnað, þá möguleika sem bjóðast fyrstu kaupendum, greiðslumat og lánsform svo eitthvað sé nefnt. Björn Berg flytur erindi og svarar spurningum gesta.
Dagsetning: Þriðjudagur 22. mars
Kl. 20:00-21:30
Lengd: 1,5 klst.
Staður: Netviðburður– skráðir þátttakendur fá senda krækju með aðgangi að námskeiðinu.
Leiðbeinandi: Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka.
Athugið að þessi viðburður er einungis fyrir félagsmenn Sameykis.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|