Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Fróðlegt og skemmtilegt námskeið þar sem Bjarni Þór handverksmaður, kennir grunntækni við tálgun. Allt efnið og áhöld verða á staðnum. Farið verður yfir grunnatriði hnífsins, notkun hans og meðferð. Unnið verður í ferskan við en verkefnin eru við við hæfi hvers og eins. Farið verður í efnafræði og meðhöndlun viðar og brýningu á hníf.

Dagsetning:  20. og 21. febrúar.

Kl. 18.00-21.00

Lengd: 6 klst.

Staður: Handverkshúsið, Dalvegi 10-14, Kópavogi

Leiðbeinandi: Bjarni Þór Kristjánsson

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning