Spænska er einfaldari en margir halda og hægt að komast langt með smá innsýn í tungumálið. Á þessu örnámskeiði lærir þú grundvallaratriði í samskiptum svo sem að heilsa og kveðja og þakka fyrir þig; að komast á milli staða, spyrja til vegar og nota samgöngur; bjarga þér í búðum og veitingastöðum, getað spurt um vörur og skilið matseðilin; og lesa úr kortum bæði á pappír og í símanum. Að lokum verður kennt á einföld hjálpartæki sem finna má í flestum snjallsímum.
BIÐLISTI FULLUR!
Dagsetning: Miðvikudagar 2., 9. og 16. október.
Kl. 18:00-20:00
Lengd: 6 klst.
Staður: Framvegis, Skeifan 11b, 3ja hæð
Leiðbeinandi: Gerður Gestsdóttir, löggiltur skjalaþýðandi úr spænsku á íslensku og túlkur
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|