Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

SalsanámskeiðÁ námskeiðinu verður farið í grunnsporin í salsadansi, með því markmiði að þátttakendur geti að námskeiðinu loknu tekið þátt í einföldum salsadansi á salsadansgólfinu. Tækni og æfingar í pardansinum eru að einhverju leyti háð kynjahlutföllum á námskeiðinu, og efnið verður aðlagað þeim hópi sem mætir.

Athugið að þar má ekki vera á útiskóm, mælt er með sokkaleistunum eða mjúkum inniíþróttaskóm (eða mjúkum hreinum þurrum skóm).

BIÐLISTI FULLUR!

Dagsetning:. Þriðjudagar 12., 19. og 26. nóvember og 3. desember.

Kl. 20.30-21.30

Lengd: 4 klst.

Staður: Salur Karatefélagsins Þórshamars, Brautarholti 22.

Leiðbeinandi: Rebekka Levin sem stundað hefur salsa hjá SalsaIceland í 10 ár og verið fastur meðlimur í sýningarteymum og kennarateymi í 5 ár.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð