Flokkur: Símenntun Sjúkraliða

Fjallað verður um viðbrögð við sjálfsvígshættu, einkenni og áhættumat. Námskeiðið verður í formi fyrirlesturs og verklegra æfinga.

Leiðbeinandi:   Eyrún Thorstensen, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri á geðsviði LSH.
Tími:                  26. nóvember  
Kl:                      17:00 - 22:00
Lengd:               6 stundir
Verð:                  kr. 16.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð