Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Lýsing: Námskeið í sírópsgerð, út í kokteilinn, kaffið, út á ísinn og aðra eftirrétti. Nemendur gera sjálfir nokkur síróp og vinna með mismunandi brað og sætuefni. Við prófum svo að blanda okkur nokkra kaffidrykki og óáfenga kokteila.

Dagsetning:. 8. apríl

Kl. 19.30-22.00

Lengd: 4 klst.

Staður: Hússtjórnarskóli Reykjavíkur, Sólvallagötu 12

Leiðbeinandi: Dóra Svavarsdóttir er margreyndur matreiðslumeistari og hefur haldið fjölda námskeiða í gerð grænmetisrétta. Hún er eigandi Culina veitinga, fyrrum eigandi veitingastaðarins "Á næstu grösum".

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning