Flokkur: Gott að vita - Félagsmenn Sameykis eingöngu

Plastlaus lífsstíllAðstandendur Plastlauss septembers munu fjalla um plast frá ýmsum sjónarhornum. Hver er vandinn sem við stöndum frammi fyrir, hvað er plast og hvaða áhrif hefur það á líf okkar? Við munum kynna fyrir ykkur hvernig sé hægt að draga úr plastnotkun á einfaldan hátt og sýna ykkur hvaða lausnir eru í boði fyrir plastminni lífsstíl.

Dagsetning: 26. september

Kl. 17.30-19:00

Lengd: 1,5 klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Hildur Hreinsdóttir sjálfbærnifræðingur

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning