Flokkur: Gott að vita. Félagsmenn SFR og St.RV. eingöngu

Aðstandendur Plastlauss septembers munu fjalla um plast frá ýmsum sjónarhornum. Hver er vandinn sem við stöndum frammi fyrir, hvað er plast og hvaða áhrif hefur það á líf okkar? Við munum kynna fyrir ykkur hvernig sé hægt að draga úr plastnotkun á einfaldan hátt og sýna ykkur hvaða lausnir eru í boði fyrir plastminni lífsstíl.

Dagsetning: 20. mars

Kl. 17:30-19:00

Lengd: 1,5 klst

Staður: Grettisgata 89, 1. hæð

Leiðbeinandi: Hildur Hreinsdóttir sjálfbærnifræðingur og Kolbrún Guðríður Haraldsdóttir kennari

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning